föstudagur, 21. desember 2007

Jólafrí


Þá erum við Dóra komin í jólafrí. Törninni lauk með jólasýningu nemenda en síðan var haldið til Reykjavíkur þar sem jólin verða haldin að þessu sinni. Í gær var skroppið til Keflavíkur til að hitta Steinunni. Heiða og Skarphéðinn komu með.

Við fórum í kirkjugarðinn til að huga að leiðum og setja upp ljós.

Í tilefni jólanna er hér mynd af henni Grýlu jólasveinamömmu.

Engin ummæli: