fimmtudagur, 1. október 2009

Hæ!

Sæl, þetta ér ég!
Hef verið fjarhuga alllengi, en er nú mættur á svæðið. Allt í góðum gír, eða þannig.
Sumarið búið og komið haust. Verið að slátra lömbum og nemendur komnir í hús. Sumarið var mjög gott en bændum fannst það heldur þurrt.
Nú þarf ég víst að mæta á fund!

Engin ummæli: